Fjórða sporapróf ársins var haldið á Nesjavallaleið fimmtudaginn 14. september í blíðu veðri.
6 hundar voru skráðir í próf en einn forfallaðist á prófdegi. Þeir 5 sem mættu í prófið voru 4 í Spor 1 og 1 í Spor Elite. Spor 1 er 300 metra slóð og í Spor Elite 1.500 metra.
Allir hundar sem mættu í próf náðu einkun
Einkunnir
Spor 1
1. sæti með 94 stig og 1. einkunn Forynju Gleym Mér Ei og Anna LIlja Dögg Gunnarsdóttir
2-3. sæti með 74 stig og 3. einkunn Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
2-3. sæti með 74 stig og 3. einkunn Norðan Heiða Vök og Albert Steingrímsson
4 sæti með 70 stig og 3. einkunn Forynju Brjálaði Fenrisúlfurinn og Hildur Sif Pálsdóttir
Spor Elite
1. sæti með 84 stig og 2. einkunn Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir
Þökkum EUKANUBA styrktaraðila Vinnuhundadeildarinnar sem gefur verðlaun til efstu hunda í hverjum flokki
6 hundar voru skráðir í próf en einn forfallaðist á prófdegi. Þeir 5 sem mættu í prófið voru 4 í Spor 1 og 1 í Spor Elite. Spor 1 er 300 metra slóð og í Spor Elite 1.500 metra.
Allir hundar sem mættu í próf náðu einkun
Einkunnir
Spor 1
1. sæti með 94 stig og 1. einkunn Forynju Gleym Mér Ei og Anna LIlja Dögg Gunnarsdóttir
2-3. sæti með 74 stig og 3. einkunn Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
2-3. sæti með 74 stig og 3. einkunn Norðan Heiða Vök og Albert Steingrímsson
4 sæti með 70 stig og 3. einkunn Forynju Brjálaði Fenrisúlfurinn og Hildur Sif Pálsdóttir
Spor Elite
1. sæti með 84 stig og 2. einkunn Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir
Þökkum EUKANUBA styrktaraðila Vinnuhundadeildarinnar sem gefur verðlaun til efstu hunda í hverjum flokki