Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2025
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2025
    • Stigakeppni 2024
    • Stigakeppni 2023
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns

Hlýðnipróf 13.10.24

21/10/2024

 
Hlýðnipróf var haldið þann 13.10.24 í samvinnu við Svæðafélag HRFÍ á Suðurlandi. Prófið var haldið í Horse Day höllinni og var sjöunda hlýðnipróf ársins.
10 hundar voru skráðir í prófið í Hlýðni Brons, Hlýðni I og Hlýðni III og náðu 7 hundar prófi.

Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Ritari: Jóhanna Eivinsdóttir

Einkunnir 
Brons 
1. sæti með 153 stig og brons merki,  Islands Shelties Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 129 stig, Forynju Ivan jr. og Fannar Óli Ólafsson

Hlýðni I
1. sæti með 175,5 stig og 1. einkun Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti með 166 stig og 1. einkun Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz
3. sæti með 161,5 stig og 1. einkun Himna Sól og Sigurdór Sigurðsson
4. sæti með 148 stig og 2. einkun Kolholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Hlýðni III
1. sæti með 218 stig og 3 einkun OB-I OB-II Hugarafls Vissa og Elín Lára Sigurðardóttir 

​Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 
Powered by Create your own unique website with customizable templates.