Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2023
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2023
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019

Hlýðnipróf 14 mars.

23/2/2021

 
Annað hlýðnipróf ársins 2021 verður haldið sunnudaginn 14. marz og hefst með nafnakalli kl 10.
Skráningarfrestur rennur út viku fyrir prófið og skráning fer fram hjá skrifstofu hrfi sjá www.hrfi.is.
Lágmarksfjöldi skráninga þarf til að prófið verður haldið og prófið standi undir kostnaði við leigu reiðhallarinnar þannig að fimm hundar séu a.v. skráðir í prófið en hámarksfjöldi eru tólf hundar.
Hægt er að skrá í alla flokka. Brons* - Hlýðni I*, II, og III. Greiðsla þarf ávallt að fylgja skráningu.

Staðsetning: Reiðskemma Sprettara á Hattarvöllum
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Marta S. Björnsdóttir
Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir
​
Upplýsingar um próf og starfsemi Vinnuhundadeildar má sjá á síðu deildarinnar http://vinnuhundadeildin.weebly.com/
Brons* og hlýðni I* Æfingin að skoða tennur verður útfærð þannig að dómari snertir ekki hundinn og má sjá upptöku á Covid-útfærslu inná FB hóp deildarinnar undir Miðlar - Myndbönd. 
Powered by Create your own unique website with customizable templates.