Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2025
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2025
    • Stigakeppni 2024
    • Stigakeppni 2023
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns

Sporapróf  13.09.24

16/9/2024

 
Fimmta sporapróf ársins var haldið 13.09.24 í haustblíðunni.

6 hundar voru skráðir í prófið, 3 í Spor I, 1 í Spor III og 2 í Spor Elite, 1 hundur af þeim sem voru skráðir og mættu náðu einkun.

Enn og aftur bauð prófið upp á góða göngu fyrir sporaleggjendur þar sem Spor 1 er um 300 metrar, Spor III 1200 metrar og Spor Elite um 1500 metrar. 

Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir

Einkunnir
Spor Elite
Í fyrsta sæti með 86 stig og aðra einkun ​ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir

​Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.