Annað sporapróf ársins var haldið helgina 21.-22.06.24 og var prófinu skipt á tvo daga þar sem um mjög löng próf er að ræða og fékk sporaleggjari að ganga góðan hring.
Til fróðleiks þá er Spor 1 um 300 metrar, Spor 2 um 1.000 metrar, Spor 3 um 1.200 metrar og Spor Elite um 1.500 metrar.
6 hundar voru skráðir í prófið, 1 í Spor 1, 2 í Spor 2, 1 í Spor 3 og 2 í Spor Elite.
Af þeim hundum sem voru skráðir náðu 4 hundar einkun
Dómari: Albert Steingrímsson
Einkunnir
Spor 1
Í fyrsta sæti með 90 stig og fyrstu einkun, ISJCH ISJW22 OB-I ISW23 Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Spor 2
Í fyrsta sæti með 96 og fyrstu einkun, Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz
Spor Elite
Í fyrsta sæti með 94 stig og fyrstu einkun, ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir
Í öðru sæti með 76 stig og þriðju einkun, Addadís og Þórhildur Bjartmarz
Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum og þeim sem hlutu nýja titla til hamingju með árangurinn.
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum.
Til fróðleiks þá er Spor 1 um 300 metrar, Spor 2 um 1.000 metrar, Spor 3 um 1.200 metrar og Spor Elite um 1.500 metrar.
6 hundar voru skráðir í prófið, 1 í Spor 1, 2 í Spor 2, 1 í Spor 3 og 2 í Spor Elite.
Af þeim hundum sem voru skráðir náðu 4 hundar einkun
Dómari: Albert Steingrímsson
Einkunnir
Spor 1
Í fyrsta sæti með 90 stig og fyrstu einkun, ISJCH ISJW22 OB-I ISW23 Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Spor 2
Í fyrsta sæti með 96 og fyrstu einkun, Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz
Spor Elite
Í fyrsta sæti með 94 stig og fyrstu einkun, ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir
Í öðru sæti með 76 stig og þriðju einkun, Addadís og Þórhildur Bjartmarz
Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum og þeim sem hlutu nýja titla til hamingju með árangurinn.
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum.