Hvað er vinnuhundur ?
Þegar er talað um að setja hundinn í vinnu, þá er verið að meina allskonar sem við gerum með hundinum, sem hann hefur gaman að.
Það getur verið það sem hann er ræktaður fyrir svosem spor eða veiði eða bara almenn hlýðni, kúnstir eða hundafimi.
Allt sem við leyfum hundinum að gera er hans vinna svo að segja.
Allir meðlimir HRFÍ eru velkomnir að vera með í deildinni og hvort sem þú átt hreinræktaðan hund eða blending.
Hérna fyrir neðan er videó af því þegar við vorum að sýna okkur á sýningu hrfi í febrúar 2012.