Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2025
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2025
    • Stigakeppni 2024
    • Stigakeppni 2023
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns

Reglur um Hlýðnihund ársinns

Punktasöfnun fyrir hlýðnipróf – hvernig er punktagjöf  gefin fyrir „ Hlýðnihund ársins“ ár hvert

Bronspróf yfir 90 stig  1 punktur + 1 punktur fyrir 1.sæti

Hlýðnipróf I - 1. einkunn 3 punktar + 1 punktur fyrir 1.sæti (einkungis gefið fyrir 1. einkunn)
Hlýðnipróf I - 2. einkunn 2 punktar
Hlýðnipróf I  - 3. einkunn 1 punktar

Hlýðnipróf II – 1. einkunn 5 punktar + 1 punktur fyrir 1.sæti (einkungis gefið fyrir 1. einkunn)
Hlýðnipróf II – 2. einkunn 4 punktar
Hlýðnipróf II – 3. einkunn 3 punktar

Hlýðnipróf III – 1. einkunn 7 punktar + 1 punktur fyrir 1.sæti (einkungis gefið fyrir 1. einkunn)
Hlýðnipróf III – 2. einkunn 6 punktar
Hlýðnipróf III – 3. einkunn 5 punktar

Punktar eru aðeins gefin þrisvar sinnum í hverjum flokki og eru þá teknar þrjár hæstu einkunnir ársins yfir öll próf til útreikninga í stigahæsta hlýðni- og sporahund. Punktar eru reiknaðir frá 1. janúar til 31. desember ár hvert.
​
Þegar Elita flokkur kemur inn þá virkar punktagjöfin á sama hátt með 10 – 9 og  8 stigum ásamt aukapunkti á sama hátt og aðrir flokkar

Sá hundur sem er með flesta punkta það árið fær farandstyttu merkta „Hlýðnihundur ársins“.
Þessi punktasöfnun er aðeins hvatning og viðburður innan Vinnuhundadeildar HRFÍ og hefur ekkert að gera með titil í ættbók hundsins. Dýrheimar/Royal Canin gefur farandstyttuna og er hún eign Vinnuhundadeildar og skal skilað til deildarinnar í góðu standi fyrir aðalfund ár hvert
​
Ef fleiri en einn hundur eru jafnir stiga í titilinn hlýðnihundur eða sporahundur ársins skal reikna meðaltal þeirra prófa sem telja sem efstu þrjár einkunnir hvers hunds til að skera úr um hver er sigurvegari ársins.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.