Aðalfundur Vinnuhundadeildarinnar var haldinn í sal HRFÍ þriðjudaginn 14. janúar. Góð mæting var á fundinn og sköpuðust jákvæðar umræður um málefni deildarinnar. Þrír stjórnamenn stigu úr stjórn og voru því þrjú sæti laus í stjórn deildarinnar sem hafa verið fyllt og mynda því eftirfarandi aðilar stjórn deildarinnar : Silja Unnarsdóttir, Gróa Sturludóttir, Andrea Björk Hannesdóttir, Björn Ómarsson og Þórhildur Edda Sigurðardóttir. Stjórn mun funda bráðlega og skipta með sér verkum. Stigahæðstu hundar ársins voru heiðraðir og veitti Eukanuba verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í öllum flokkum. Hér fyrir neðan má lesa skýrslu stjórnar sem lesin var upp á aðalfundinum. |
Starfsemi Vinnuhundadeildar Hundaræktarfélags Íslands 2024
Núverandi stjórn tók til starfa eftir síðasta aðalfund sem haldinn var 14. janúar 2024. Laus voru 3 sæti en buðu Silja Unnarsdóttir og Marta Sólveig Björnsdóttir formaður sig fram aftur en ásamt þeim bættist Gróa Sturludóttir við stjórnina sem samanstóð þá af þeim þremur Gunnari Erni Arnarsyni og Hildi Kristínu Þorvarðardóttir.
Mikið var að gera hjá stjórn á árinu þar sem Rallý próf bættust við verkefnin á árinu og því lítið hægt að bæta við öðrum verkefnum hjá deildinni þó þau hafi verið á dagskrá. Gerð var tilraun að hafa Rallý próf á sýningarsvæðinu á sumarsýningunni og var það skemmtileg tilraun en reyndist erfitt í framkvæmd þar sem sumir þátttakendur bæði hundar og stjórnendur voru líka á sýningunni og einnig þeir sem hafa unnið á prófunum. En þetta var mjög góð skemmtun fyrir þá sem horfðu á en mjög krefjandi fyrir hunda og stjórnendur.
Hlýðnipróf:
Ákveðið var að halda áfram með sama metnað og fyrra ár þrátt fyrir að eitthvað hafi fallið niður af prófum þar sem alltaf getur verið að tímasetning henti ekki. Það voru því áætluð 13 próf á árinu á mismunandi stöðum og eitt þeirra útipróf í fyrsta skipti í langan tíma. Við þökkum Fram fyrir lánið á fótboltavelli þeirra í Grafarholti og vonumst til að fá að nýta hann aftur fyrir próf.
Þó svo að 4 prófanna hafi fallið niður voru 72 skráningar sem er svipað og fyrra ár. Munurinn frá fyrra ári er að nú voru flestar skráningar í Hlýðni I
Einnig var á árinu í fyrsta skipti prófað í Hlýðni Elite en til að bera saman þá tekur hlýðni brons sem er almennt fyrsta hlýðni prófið sem farið er í um 8 mín í framkvæmt en Elíte próf getur tekið um 25 mín og krefst því mikils úthalds og vinnusemi
Sporapróf:
Áætluð voru 7 sporapróf á árinu en 2 féllu niður vegna þátttöku samt sem áður var skráning með svipuðum hætti og fyrra ár eða 27 skráningar. Það var ánægjulegtað sjá að fjölbreytileikinn í tegundum hunda frá fyrra ári hélt áfram þetta ár og verður vonandi áfram.
Flestar skráningar eru eins og fyrri ár í Spor 1 en gaman að sjá fleiri hunda komna lengra í Spora íþróttinni
Rallýpróf:
Sprengja ársins var í rallýprófum en fyrirhuguð voru 14 próf á árinu en 3 þeirra voru felld niður vegna þátttöku. Þrátt fyrir það voru 118 skráningar í rallý próf á árinu sem er frábært. Flestar skráningar í Rallý 1 og gaman að sjá að þeir sem klára Rallý 1 halda áfram í næstu flokka.
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar dómurunum Alberti Steingrímssyni, Silju Unnarsdóttur, Þórhildi Bjartmarz, Ernu Sigríði Ómarsdóttur og Andreu Björk Hannesdóttur fyrir þeirra framlag – einnig fá prófstjórar, ritarar, tímaverðir og aðrir þeir sem hafa aðstoðað við prófin bestu þakkir.
Stjórnarkjör;
Þrjú sæti eru laus í stjórn á þessu ári, hafa allir stjórnarmeðlimur fyrir aðalfund gefið upp að þeir ætli ekki að bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu og óskar aðalfundur því eftir framboðum til stjórnar.
Styrktaraðili;
Eukanuba hefur staðið vel við baki á Vinnuhundadeildinni á árinu og gefið vinninga til fyrstu sæta í öllum prófum á árinu 2024. Einnig hefur Eukanuba gefið deildinni farandbikar til að veita þeim hundi sem skarað hefur fram úr á árinu bæði í hlýðni og spori og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.
Stjórn Vinnuhundadeildar hefur sett saman lista yfir punktagjöf til ákvörðunar um hvaða hundur verður handhafi bikarsins ár hvert bæði í hlýðni og spori.
Heiðrun á vinnuprófum ársins 2024Vinnuhundadeildin vill eins og undanfarin ár heiðra þá hunda sem voru stigahæstir á vinnuprófum ársins. Hér á eftir verða þessir hundar taldir upp.
Bronspróf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 167 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
2. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 164,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti Forynju Ísbjörn með 164 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Hlýðni I próf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 193 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
2. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 189,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 188 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
Hlýðni II próf:
1. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 185,5 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
2. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 185 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 180,5 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Hlýðni III próf:
1. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 291,5 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
2. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 278,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 222,5 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
Hlýðni Elite próf:
1. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 258,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 212 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Spor 1 próf:
1. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 94 stig, stjórnandi er Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti Forynju Ísbjörn með 92 stig, stjórnandi er Hildur Kristín Þorvarðardóttir Hildur Sif Pálsdóttir
3.-4. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 90 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3.-4. sæti ISSHCh ISJCh NORDICCH ISW-23 RW-23-24 Norðan Heiða Vök með 90 stig, stjórnandi Albert Steingrímsson
Spor 2 próf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 96 stig, stjórnandi er Þórhildur Bjartmarz
2. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 94 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Spor 3 próf:
1. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 94 stig, stjórnandi María Jónsdóttir
2. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 80 stig, stjórnandi María Jónsdóttir
Spor Elite próf
1. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 94 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISOBME ISTrMe Abbadís með 90 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
3. sæti STrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 86 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Rallý I
1. sæti ISW-22 ISVW-22-23 ISVetCh ISObCh RL-II RL-I OB-III OB-II OB-I Vonziu's Asynja með 100 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2.–3. sæti OB-I RL-I Forynju Gleym Mér Ei með 99 stig, stjórnandi Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir
2.-3. sæti Islands Shelties Whole Lotta Love með 99 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Rallý II
1. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 100 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
2.-3. sæti OB-I OB-II RL-I RL-II DKRLCH Asasara Go Go Vista NHAT með 96 stig, stjórnandi Silja Unnarsdóttir
2.-3. sæti Perla með 96 stig, stjórnandi Svandís Berta Kjartansdóttir
Rallý III
1. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 100 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
2. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 97 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
3. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 91 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Hlýðnihundur ársins 2024
1. sæti STrCH ISOBCH OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCH Forynju Bara Vesen með 27 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 17 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
3. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 15 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Sporhundur ársins 2024
1. sæti STrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 20 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISOTME ISTrMe Abbadís með 19 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
3. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 14 stig, stjórnandi María Jónsdóttir
Núverandi stjórn tók til starfa eftir síðasta aðalfund sem haldinn var 14. janúar 2024. Laus voru 3 sæti en buðu Silja Unnarsdóttir og Marta Sólveig Björnsdóttir formaður sig fram aftur en ásamt þeim bættist Gróa Sturludóttir við stjórnina sem samanstóð þá af þeim þremur Gunnari Erni Arnarsyni og Hildi Kristínu Þorvarðardóttir.
Mikið var að gera hjá stjórn á árinu þar sem Rallý próf bættust við verkefnin á árinu og því lítið hægt að bæta við öðrum verkefnum hjá deildinni þó þau hafi verið á dagskrá. Gerð var tilraun að hafa Rallý próf á sýningarsvæðinu á sumarsýningunni og var það skemmtileg tilraun en reyndist erfitt í framkvæmd þar sem sumir þátttakendur bæði hundar og stjórnendur voru líka á sýningunni og einnig þeir sem hafa unnið á prófunum. En þetta var mjög góð skemmtun fyrir þá sem horfðu á en mjög krefjandi fyrir hunda og stjórnendur.
Hlýðnipróf:
Ákveðið var að halda áfram með sama metnað og fyrra ár þrátt fyrir að eitthvað hafi fallið niður af prófum þar sem alltaf getur verið að tímasetning henti ekki. Það voru því áætluð 13 próf á árinu á mismunandi stöðum og eitt þeirra útipróf í fyrsta skipti í langan tíma. Við þökkum Fram fyrir lánið á fótboltavelli þeirra í Grafarholti og vonumst til að fá að nýta hann aftur fyrir próf.
Þó svo að 4 prófanna hafi fallið niður voru 72 skráningar sem er svipað og fyrra ár. Munurinn frá fyrra ári er að nú voru flestar skráningar í Hlýðni I
Einnig var á árinu í fyrsta skipti prófað í Hlýðni Elite en til að bera saman þá tekur hlýðni brons sem er almennt fyrsta hlýðni prófið sem farið er í um 8 mín í framkvæmt en Elíte próf getur tekið um 25 mín og krefst því mikils úthalds og vinnusemi
Sporapróf:
Áætluð voru 7 sporapróf á árinu en 2 féllu niður vegna þátttöku samt sem áður var skráning með svipuðum hætti og fyrra ár eða 27 skráningar. Það var ánægjulegtað sjá að fjölbreytileikinn í tegundum hunda frá fyrra ári hélt áfram þetta ár og verður vonandi áfram.
Flestar skráningar eru eins og fyrri ár í Spor 1 en gaman að sjá fleiri hunda komna lengra í Spora íþróttinni
Rallýpróf:
Sprengja ársins var í rallýprófum en fyrirhuguð voru 14 próf á árinu en 3 þeirra voru felld niður vegna þátttöku. Þrátt fyrir það voru 118 skráningar í rallý próf á árinu sem er frábært. Flestar skráningar í Rallý 1 og gaman að sjá að þeir sem klára Rallý 1 halda áfram í næstu flokka.
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar dómurunum Alberti Steingrímssyni, Silju Unnarsdóttur, Þórhildi Bjartmarz, Ernu Sigríði Ómarsdóttur og Andreu Björk Hannesdóttur fyrir þeirra framlag – einnig fá prófstjórar, ritarar, tímaverðir og aðrir þeir sem hafa aðstoðað við prófin bestu þakkir.
Stjórnarkjör;
Þrjú sæti eru laus í stjórn á þessu ári, hafa allir stjórnarmeðlimur fyrir aðalfund gefið upp að þeir ætli ekki að bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu og óskar aðalfundur því eftir framboðum til stjórnar.
Styrktaraðili;
Eukanuba hefur staðið vel við baki á Vinnuhundadeildinni á árinu og gefið vinninga til fyrstu sæta í öllum prófum á árinu 2024. Einnig hefur Eukanuba gefið deildinni farandbikar til að veita þeim hundi sem skarað hefur fram úr á árinu bæði í hlýðni og spori og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.
Stjórn Vinnuhundadeildar hefur sett saman lista yfir punktagjöf til ákvörðunar um hvaða hundur verður handhafi bikarsins ár hvert bæði í hlýðni og spori.
Heiðrun á vinnuprófum ársins 2024Vinnuhundadeildin vill eins og undanfarin ár heiðra þá hunda sem voru stigahæstir á vinnuprófum ársins. Hér á eftir verða þessir hundar taldir upp.
Bronspróf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 167 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
2. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 164,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti Forynju Ísbjörn með 164 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Hlýðni I próf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 193 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
2. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 189,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 188 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
Hlýðni II próf:
1. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 185,5 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
2. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 185 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 180,5 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Hlýðni III próf:
1. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 291,5 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
2. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 278,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 222,5 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
Hlýðni Elite próf:
1. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 258,5 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 212 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Spor 1 próf:
1. sæti OB-I Forynju Ísköld Áminning með 94 stig, stjórnandi er Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti Forynju Ísbjörn með 92 stig, stjórnandi er Hildur Kristín Þorvarðardóttir Hildur Sif Pálsdóttir
3.-4. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 90 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3.-4. sæti ISSHCh ISJCh NORDICCH ISW-23 RW-23-24 Norðan Heiða Vök með 90 stig, stjórnandi Albert Steingrímsson
Spor 2 próf:
1. sæti OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga með 96 stig, stjórnandi er Þórhildur Bjartmarz
2. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 94 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Spor 3 próf:
1. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 94 stig, stjórnandi María Jónsdóttir
2. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 80 stig, stjórnandi María Jónsdóttir
Spor Elite próf
1. sæti ISTrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 94 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISOBME ISTrMe Abbadís með 90 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
3. sæti STrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 86 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
Rallý I
1. sæti ISW-22 ISVW-22-23 ISVetCh ISObCh RL-II RL-I OB-III OB-II OB-I Vonziu's Asynja með 100 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2.–3. sæti OB-I RL-I Forynju Gleym Mér Ei með 99 stig, stjórnandi Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir
2.-3. sæti Islands Shelties Whole Lotta Love með 99 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Rallý II
1. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 100 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
2.-3. sæti OB-I OB-II RL-I RL-II DKRLCH Asasara Go Go Vista NHAT með 96 stig, stjórnandi Silja Unnarsdóttir
2.-3. sæti Perla með 96 stig, stjórnandi Svandís Berta Kjartansdóttir
Rallý III
1. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 100 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
2. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 97 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
3. sæti ISCH ISJCH RW21 OB-I OB-II RL-I RL-II DalmoIce And No More Shall We Part með 91 stig, stjórnandi Gróa Sturludóttir
Hlýðnihundur ársins 2024
1. sæti STrCH ISOBCH OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCH Forynju Bara Vesen með 27 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti OB-1 OB-II Hugarafls Vissa með 17 stig, stjórnandi Elín Lára Sigurðardóttir
3. sæti ISJCH ISSHCH ISCH NORDICCH ISJW22 ISW23 OB-I OB-II Forynju Gló með 15 stig, stjórnandi Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Sporhundur ársins 2024
1. sæti STrCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I ISETrCh Forynju Bara Vesen með 20 stig, stjórnandi Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti ISOTME ISTrMe Abbadís með 19 stig, stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
3. sæti ISTrCh Forynju Bestla með 14 stig, stjórnandi María Jónsdóttir