Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2025
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2025
    • Stigakeppni 2024
    • Stigakeppni 2023
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns

Tvöfalt október hlýðnipróf Vinnuhundadeildarinnar

14/10/2025

 
Tvöfalt hlýðnipróf Vinnuhundadeildarinnar var haldið síðastliðna helgi í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Prófið að þessu sinni var tvöfalt og var góð skráning báða dagana, 12 hundar á laugardegi og 10 á sunnudegi. Aðstæður í höllinni eru með besta móti og alltaf skemmtilegt að hægt sé að bjóða upp á Elite flokk við þessar aðstæður. 

Niðurstöður helgarinnar urðu eftirfarandi.

Laugardagur
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjórar: Berglind Gísladóttir
Ritarar: Birgit Myschi

Hlýðni Brons 
1. sæti með 142 stig og Bronsmerki Fly And Away Bewitched og Júlíana Viggósdóttir
2. sæti með 138 stig og Bronsmerki Sléttuhlíðar I Want It All og 

Hlýðni I
1. sæti með 185 stig og 1. einkunn Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 155 stig og 2. einkunn Heiðarbóls Lúna og Silja Unnarsdóttir
3. sæti með 138 stig og 3. einkunn Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir
4. sæti með 130,5 stig og 3. einkunn Cincinnati Gitigaro og Jóhanna Eivinsdóttir

Hlýðni II
1. sæti með 164,5 stig og 1. einkunn Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir
2. sæti með 131 stig og 3. einkunn Fly And Away A Whole Lotta Fun og Sara Kristín Olrich-White

Hlýðni III
1. sæti með 285 stig og 1. einkunn Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir.
2. sæti með 271 stig og 1. einkunn Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti með 218 stig og 3. einkunn Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz

Hlýðni Elite
1. sæti með 219 stig og 3. einkunn Hugarafls Vissa og Elín Lára Sigurðardóttir

Sunnudagur
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjórar: Berglind Gísladóttir
Ritarar: Birgit Myschi

Hlýðni I
1. sæti með 142 stig og 2. einkunn Heiðarbóls Lúna og Silja Unnarsdóttir
2. sæti með 133,5 stig og 3. einkunn Fly And Away Bewitched og Júlíana Viggósdóttir

Hlýðni II
1. sæti með 155 stig og 2. einkunn Fly And Away A Whole Lotta Fun og Sara Kristín Olrich-White
2. sæti með 140 stig og 2. einkunn Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir
3. sæti með 131.5 stig og 3. einkunn Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir

Hlýðni III
1. sæti með 200 stig og 3. einkunn Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz

Hlýðni Elite
1. sæti með 194,5stig og 3. einkunn Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir

Eftir helgina voru 2 hundar sem náðu skilyrðum fyrir titla og var þar á meðal nýr íslenskur hlýðni meistari. Vinnuhundadeildin óskar öllum þátttakendum og starfsmönnum fyrir frábæra helgi. Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. Sjáumst hress í næsta prófi.

Seinasta sporapróf ársins

6/10/2025

 
Sjötta sporapróf ársins var haldið föstudaginn 3. október við Nesjavallaveg. Fjórir hundar voru skráðir og náðu þrír hundar einkunn. 

Dómari var Albert Steingrímsson og prófstjóri var Björn Ómarsson.

Úrslit prófsins voru:

Spor 1 

1. sæti með 80 stig og aðra einkunn: Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir

Spor 3
1. sæti með 90 stig og fyrstu einkunn: 
OB-I OB-II ISJCh Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir

Spor Elite
1. sæti með 80 stig og aðra einkunn: OB-I OB-II ISTrCh Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz. 

Minning vann sér þarmeð inn titilinn Íslenskur Sporameistari, ISTrCh. 

​Við óskum keppendum til hamingju með árangurinn og þökkum starfsfólki fyrir sína vinnu! Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. 
Picture
Picture
Picture
Picture

Seinna Rallý-próf septembermánaðar

30/9/2025

 
​Rallýpróf var haldið í Blíðubakka í Mosfellsbæ þann 28. september. Fjórtán hundar þreyttu prófið og náðu níu einkunn. 

Dómari var Erna Sigríður Ómarsdóttir og prófstjóri Valdimar Ómarsson. 

Úrslit prófsins voru: 

Rallý-I: 
1. sæti með 85 stig: OB-I RL-I Fly And Away A Whole Lotta Fun NHAT og Sara Kristín Olrich-White
2. sæti með 82 stig: CIB NORDCH ISCH ISJCH ISW22 23 RW21 23 25 Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir
3. sæti með 72 stig: Fly And Away Bewitched og Júlíana Viggósdóttir.

Rallý-II: 
1. sæti með 85 stig: Rl-I OB-I Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir
2. sæti með 76 stig á tímanum 2:25: RL-I ISCH ISJCH Hjartagulls Mamma Mía Lea og Björn Ómarsson
3. sæti með 76 stig á tímanum 2:26: RL-I CIB NORDICCH ISCH ISW24 RW24 25 VOLW25 Fjalladals Kjölur og Helga Þórunn Sigurðardóttir


Rallý-III: 
1. sæti með 92 stig: Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 85 stig: OB-II OB-I RL-II RL-I ISCH ISJCH RW21 DalmoIce And No More Shall We Part og Gróa Sturludóttir
3. sæti með 72 stig: RL-II RL-I OB-I Víkur Black Pearl NHAT og Andrea Björk Hannesdóttir
4. sæti með 71 stig: Perla og Svandís Beta Kjartansdóttir

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir sína vinnu og þökkum EUKANUBA, styrktaraðila deildarinnar, fyrir vinninga til efstu sæta í prófum.
Picture
Picture
Picture

Fyrra Rallý-próf septembermánaðar

15/9/2025

 
Rallýpróf var haldið í Blíðubakka í Mosfellsbæ þann 7. september. Tíu hundar voru skráðir og náðu átta einkunn. 

Dómari var Andrea Björk Hannesdóttir og prófstjóri Berglind Rut Þorsteinsdóttir. 

Úrslit prófsins voru: 

Rallý-I: 
1. sæti með 90 stig: CIB NORDCH ISCH ISJCH ISW22 23 RW21 23 25 Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir
2. sæti með 81 stig: OB-I Fly And Away Accio Píla NHAT og Silja Unnarsdóttir

Rallý-II: 
1. sæti með 99 stig: Rl-I OB-I Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir
2. sæti með 96 stig: ISETrCh ​ISTrCh ISEObCh ISObCh OB-I OB-II OB-III RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti með 93 stig: RL-I CIB NORDICCH ISCH ISW24 RW24 25 VOLW25 Fjalladals Kjölur og Helga Þórunn Sigurðardóttir
4. sæti með 83 stig: RL-I ISCH ISJCH Hjartagulls Mamma Mía Lea og Björn Ómarsson
5. sæti með 79 stig: RL-I Heiðarbóls Lúna og Silja Unnarsdóttir

Rallý-III: 

1. sæti með 79 stig: Perla og Svandís Beta Kjartansdóttir

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir sína vinnu og þökkum EUKANUBA, styrktaraðila deildarinnar, fyrir vinninga til efstu sæta í prófum.
Picture
Picture
Picture

Fimmta sporapróf ársins

7/9/2025

 
Fimmta sporapróf ársins var haldið í gær, 6. september, við Nesjavallaveg. Þrír hundar voru skráðir og náði einn einkunn í spori 3. 

Dómari var Albert Steingrímsson og prófstjóri var Björn Ómarsson.

Úrslit prófsins voru:

Spor 3: 
1. sæti með 100 stig og fyrstu einkunn: OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz. 

Lizzy vann sér þarmeð inn titilinn Íslenskur Sporameistari, ISTrCh

Við óskum keppendum til hamingju með árangurinn og þökkum starfsfólki fyrir sína vinnu! Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. 
Picture

Ágúst hlýðnipróf

22/8/2025

 
Picture
Síðasta úti-hlýðnipróf ársins var haldið á æfingarvelli FRAM í Úlfarsárdsal í gærkvöld, 21. ágúst. Fjöldi keppenda og áhorfenda nutu þess að horfa á frábær teymi vinna í blíðskaparveðri. Skráning í prófið var með besta móti og ljóst er útiprófin eru að slá í gegn! 

10 teymi voru skráð til leiks og náðu 9 einkunn. Dómari var Þórhildur Bjartmarz, prófstjóri Hilde Ulvatne Marthinsen og ritari Andrea Björk Hannesdóttir. 

Úrslit prófsins voru: 

Brons: 
1. sæti með 109.5 stig: Sléttuhlíðar I Want It All og Arndís Embla Jónsdóttir

Hlýðni 1: 
1. sæti með 167.5 stig og fyrstu einkunn: Heiðnabergs Harka og Erla Sigríður Sævarsdóttir
2. sæti með 166.5 stig og fyrstu einkunn: ISJCH Rustøl's Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir 
3. sæti með 158.5 stig og aðra einkunn: CIB NORDCH ISCH ISJCH ISW22 23 RW21 23 25 Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir
4. sæti með 148 stig og aðra einkunn: RL-I Heiðarbóls Lúna og Silja Unnarsdóttir
5. sæti með 140 stig og aðra einkunn: Víðigerðis Möndlugjöf og Gunnhildur Jakobsdóttir
6. sæti með 125,5 stig og þriðju einkunn: ISCH ISJCH RL-I Hjartagulls Mamma Mía Lea og Björn Ómarsson

Hlýðni 2: 
1. sæti með 167.5 stig og fyrstu einkunn: OB-I ISJCh Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir 
2. sæti með 132 stig og þriðju einkunn: OB-I ISCH RW24 Nætur Keilir og Björg Theodórsdóttir

Zaiko vann sér þarmeð inn titilinn OB-I, og Minning titilinn OB-II

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófinu og þökkum starfsfólki og öðrum sem komu að prófinu fyrir aðstoðina. Jafnframt þökkum við EUKANUBA, styrktaraðila deildarinnar, fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. Að lokum viljum við þakka Fram fyrir að leyfa okkur að nota æfingarvöllinn fyrir útipróf ársins. 

Fjórða sporapróf ársins

16/8/2025

 
Fjórða sporapróf ársins var haldið í gær, 16. ágúst, við Nesjavallaveg. Veðrið lét öllum illum látum yfir daginn en svo rættist eitthvað úr og fór prófið fram í þokuog hægri vestanátt. Sex hundar voru skráðir en tveir forfölluðust og náðu þrír einkunn í Spori 1 og spori 3. 

Dómari var Albert Steingrímsson og prófstjóri var Björn Ómarsson.

Úrslit prófsins voru:
 
Spor 1:
1. sæti með 90 stig og fyrstu einkunn: Réttarholts Hengils Neista Míló og Helgi Björnsson.
2. sæti með 80 stig og aðra einkunn: Rustøl’s Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir.

Spor 3: 
1. sæti með 80 stig og aðra einkunn: Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir.

Við óskum keppendum öllum til hamingju með árangurinn og þökkum starfsfólki fyrir sína vinnu! Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. 
Picture

Uppfærsla á reglum Vinnuhundadeildar

12/8/2025

 
Stjórn Vinnuhundadeildar hefur undanfarið unnið að uppfærslu á reglum fyrir Hlýðni og Rallý-hlýðni, sem og almennum reglum fyrir vinnupróf. Við vonumst til að nýjar reglur taki gildi í byrjun árs, 2026, og viljum því birta drög að reglunum tímanlega. Drög að reglunum má finna hér að neðan. 

Til þess að tryggja samræmi milli vinnuprófa höfum við tekið almennar reglur um vinnupróf út úr sér-reglum fyrir hlýðni- og rallýpróf og birtum frekar í sínu eigin skjali: „Almennar reglur um vinnupróf.“
​
Reglur fyrir hlýðnipróf hafa í gegnum tíðina verið þýddar úr reglum Norska hundaræktarfélagsins, NKK. Við breytum ekki frá þeirri venju. Nýju reglurnar eru því þýddar beint upp úr norsku reglunum, sem má finna hér. 

Rallý-hlýðnireglur voru upphaflega byggðar á reglum NKU en síðan þá hefur FCI tekið upp sambærilegar reglur. Sú ákvörðun var því tekin að notast við FCI skilti og reglur eins og hægt er. Þó höldum við sambærilegu kerfi fyrir flokka (Rallý 1, 2, 3 og Elite) og hefur verið. FCI reglurnar má finna hér.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur regludrögin og hafa samband ef þið hafið athugasemdir.
​
Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.
Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.
Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.

Þriðja sporapróf ársins

16/7/2025

 
Þriðja sporapróf ársins var haldið í gær, 15. júlí, við Nesjavallaveg. Fjórir hundar voru skráðir og náðu þrír einkunn í Spori 2, 3 og Elite. 

Dómari var Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri var Guðrún Pálína Haraldsdóttir.

Úrslit prófsins voru:
 
Spor 2:
1. sæti með 100 stig og fyrstu einkunn: OB-I ISJCh Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir.

Spor 3: 
1. sæti með 94 stig og fyrstu einkunn: OB-I NORDICCH ISShCh ISJCh ISW23 24 RW23 24 Norðan heiða Vök og Albert Steingrímsson
​
Spor Elite: 
1. sæti með 86 stig og aðra einkunn: OB-II OB-I NORDICCH ISCH ISSHCH ISJCH ISJW22 ISW23 Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir.

Albert og Góa eru þá komin með 1. einkunn í öllum flokkum og fær Góa þar með titilinn ISTrCh! 

Við óskum keppendum öllum til hamingju með árangurinn og þökkum starfsfólki fyrir sína vinnu! Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. 
Picture
Picture
Picture

Rallý og Hlýðni helgi Vinnuhundadeildarinnar

15/7/2025

 
Stórskemmtileg Rallý og Hlýðni helgi Vinnuhundadeildarinnar var haldin 12 - 13 júlí. Helgin bauð upp á tvöfalt rallý próf og tvöfalt hlýðnipróf á íti á æfingarvelli FRAM í Úlfarsárdsal. Góð mæting var á helgina bæði af þátttakendum og áhorfendum og voru aðstæður fyrir hunda og menn með besta móti. Niðurstöður helgarinnar urðu eftirfarandi : 

Rallý Hlýðni 12. júlí

Dómari : Silja Unnarsdóttir
Hringstjóri : Halldóra Lind Guðlaugsdóttir

Rallý I 
1. sæti með 73 stig Axfjarðar Kasper og Birgit Myschi

Rallý II
1. sæti með 95 stig Perla og Svandís Beta Kjartansdóttir
2. sæti með 93 stig Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
3. sæti með 85 stig Víkur Black Pearl og Andrea Björk Hannesdóttir
4. sæti með 73 stig Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Hlýðni 12. júlí

Dómari : Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri : Björn Ómarsson

Hlýðni I
1. sæti með 186,5 stig Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 184,5 stig Rustøl’s Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3. sæti með 167,5 stig Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir
4. sæti með 135,5 stig Fjallatinda Freyr og Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir
5. sæti með 128 stig Cincinatti Gitigaro og Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen

Hlýðni II
1. sæti með 168 stig Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti með 154 stig Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Rallý Hlýðni 13. júlí

Dómari : Silja Unnarsdóttir
Hringstjóri : Halldóra Lind Guðlaugsdóttir
Ritari : Birgit Myschi

Rallý I
1. sæti með 78 stig Axfjarðar Kasper og Birgit Myschi

Rallý II
1. sæti með 97 stig Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 95 stig Perla og Svandís Beta Kjartansdóttir

Rallý III
1. sæti með 95 stig Víkur Black Pearl og Andrea Björk Hannesdóttir

Hlýðni 13. júlí

Dómari : Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri : Björn Ómarsson​
Ritari : Björg Theodórsdóttir

Hlýðni Brons
1. sæti með 116 stig Heiðnabergs Harka og Erla Sigríður Sævarsdóttir

Hlýðni I
1. sæti með 196,5 stig Islands Sheltie Whole Lotta Love og Gróa Sturludóttir
2. sæti með 182,5 stig Rustøl’s Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir
3. sæti með 151 stig Fjallatinda Freyr og Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir
4. sæti með 145 stig Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir

Hlýðni II
1. sæti með 178,5 stig Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir
2. sæti með 151,5 stig Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki og öðrum sem komu að prófinu fyrir aðstoðina, án þeirra væri þetta ekki hægt, og einnig  þökkum við EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 

Annað sporapróf ársins

19/6/2025

 
Annað sporapróf ársins var haldið í dag, 19. júní á Mosfellsheiði. Þrír hundar voru skráðir, hver í sínum flokk, og náðu allir einkunn. 

Dómari var Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri var Guðrún Pálína Haraldsdóttir.

Úrslit prófsins voru:
 
Spor 1:
1. sæti með 80 stig og aðra einkunn: Rustøl's Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir

Spor 2: 
1. sæti með 100 stig og fyrstu einkunn: NORDICCH ISShCh ISJCh ISW23 24 RW23 24 Norðan heiða Vök og Albert Steingrímsson
​
Spor 3: 
1. sæti með 100 stig og fyrstu einkunn: ISCH ISSHCH ISJCH ISJW22 ISW23 OB-I Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir

Hildur Kristín og Gló eru þá komnar með 1. einkunn í öllum flokkum og fær Gló þar með titilinn ISTrCh! 

Við óskum keppendum öllum til hamingju með árangurinn og þökkum starfsfólki fyrir sína vinnu! Jafnframt þökkum við styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir vinningana. 

Picture
Picture
Picture

Júní úti hlýðnipróf

13/6/2025

 
Anna' úti hlýðnipróf ársins var haldið á æfingarvelli FRAM í Norðlingaholti. Öll skilyrði voru með besta móti, veðrið lék við þá sem mættu og mikið af góðri vinnu á vellinum fyrir þá sem horfðu á. 

Níu teymi voru skráð í prófið og úrslit voru eftirfarandi: 

Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjórar: Hilde Ulvatne Marthinsen 
Ritarar: Birgit Myschi

Hlýðni Brons
1. sæti með 156 stig og bronsmerki Cincinnati Gitigaro og Jóhanna Eivinsdóttir
2. sæti með 79 stig Heiðnabergs Harka og Erla Sigríður Sævarsdóttir

Hlýðni I
1. sæti með 180, stig og fyrstu einkunn ISJCH ISJW22 Laugardals Gleym-mér-ei og Berglind Gísladóttir
2. sæti með 179,5 stig og fyrstu einkunn NORDICCH ISShCh ISJCh ISW23 24 RW23 24 Norðan heiða  Vök og Albert Steingrímsson
3. sæti með 158 stig og aðra einkunn ISCH ISJCH NORDCH CIB ISW22 23 Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir

Hlýðni II
1. sæti með 158 stig og aðra einkunn OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz
2. sæti með 136,5 stig og þriðju einkunn ISJCH OB-I Forynju Ísköld Áminning og Hildur Sif Pálsdóttir

Hlýðni III
1. sæti með 275 stig og fyrstu einkunn OB-1 OB-II Hugarafls Vissa og Elín Lára Sigurðardóttir

Hlýðni Elite
1. sæti með 272,5 stig og fyrstu einkunn ​ISObCh ISTrCh OB-I OB-II OB-III RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir

Með þessu prófi var veittur nýr meistaratitill, ISOBEliteCH, og vill deildin óska þeim og öllum öðrum þátttakendum í prófinu til hamingju með árangurinn.

Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 

Fyrsta úti hlýðnipróf ársins

31/5/2025

 
Fyrsta úti hlýðnipróf ársins var haldið á æfingarvelli FRAM í Norðlingaholti. Öll skilyrði voru með besta móti fyrir þau teymi sem skráðu en truflunog áreiti í útiprófi er annað en fyrir innipróf og erfiðleikastig prófsins því annað fyrir hunda sem eru jafnvel að vinna laus frá stjórnanda. 

Sex teymi voru skráð í prófið og úrslit voru eftirfarandi: 

Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjórar: Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Ritarar: Birgit Myschi

Hlýðni I
1. sæti með 175, stig og fyrstu einkunn ISJCH ISJW22 Laugardals Gleym-mér-ei og Berglind Gísladóttir
2. sæti með 174,5 stig og fyrstu einkunn NORDICCH ISShCh ISJCh ISW23 24 RW23 24 Norðan heiða  Vök og Albert Steingrímsson
3. sæti með 155,5 stig og aðra einkunn ISCH ISJCH NORDCH CIB ISW22 23 Fjalladals Gjóska og Helga Þórunn Sigurðardóttir

Hlýðni II
1. sæti með 185,5 stig og fyrstu einkunn ISJCH OB-I Forynju Ísköld Áminning
2. sæti með 179 stig og fyrstu einkunn OB-I Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz

Hlýðni Elite
1. sæti með 256,5 stig og fyrstu einkunn ​ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 

Fyrsta sporapróf ársins 2025

27/5/2025

 
Fyrsta sporapróf ársins var haldið i dag, 27. maí. Prófið var upphaflega á dagskrá 22. maí en var frestað vegna veðurs. Tvö teymi voru skráð til þátttöku, bæði í Spor I. 

Dómari var Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri/sporaleggjari var Guðrún Pálína Haraldsdóttir.

Úrslit prófsins voru: 

1. sæti með 96 stig og fyrstu einkunn: NORDICCH ISShCh ISJCh ISW23 24 RW23 24 Norðan heiða Vök og Albert Steingrímsson
2. sæti með 80 stig og aðra einkunn: Rustøl's Zaiko og Hildur Kristín Þorvarðardóttir

Vinnuhundadeildin óskar þátttakendum til hamingju með árangurinn. Jafnframt þökkum við starfsfólki prófsins kærlega fyrir sitt framlag og styrktaraðila deildarinnar, Eukanuba, fyrir að veita vinninga fyrir fyrsta sætið. 
Picture

Sumardags hlýðnipróf Vinnuhundadeildarinnar

25/4/2025

 
Vinnuhundadeild HRFÍ hélt þriðja hlýðnipróf ársins í HorseDay höllinni að Ingólfshvoli á sumardaginn fyrsta, 24. apríl. Fín mæting var í prófið og þessi prófstaður gefur möguleika á því að bjóða upp á Hlýðni Elite og vildi svo skemmtilega til að prófað var í öllum flokkum í prófinu. Niðurstöður prófsins voru eftirfarandi:

Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjórar: Silja Unnarsdóttir og Þórhildur Bjartmarz
Ritarar: Jóhanna Eivinsdóttir

Hlýðni Brons
1. sæti með 118,5 stig Töfraheims Divine Dior og Snædís Ylfa Ólafsdóttir

Hlýðni I
1. sæti með 188,5 stig og fyrstu einkunn RL-I Kolsholts Kolbrá Kvika og Þórhildur Edda Sigurðardóttir
2. sæti með 180,5 stig og fyrstu einkunn ISJCH ISJW24 Forynju Ísbjörn og Hildur Sif Pálsdóttir
3. sæti með 173,5 stig og fyrstu einkunn Fly And Away A Whole Lotta Fun og Sara Kristín Olrich-White

Hlýðni II
1. sæti með 141,5 stig og aðra einkunn Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz

Hlýðni III
1. sæti með 223 stig og þriðju einkunn OB-I OB-II Hugarafls Vissa og Elín Lára Sigurðardóttir

Hlýðni Elite
1. sæti með 213 stig og þriðju einkunn ​ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I RL-I Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn í prófunum. 
Jafnframt viljum við þakka starfsfólki fyrir aðstoðina og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í prófum. 

<<Previous
Powered by Create your own unique website with customizable templates.