Fysta hlýðnipróf Vinnuhundadeildar var haldið í dag í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum. 10 hundar voru skráðir í prófið en 8 hundar mættu ásamt þjálfurum.
Tveir hundar tóku Bronspróf og náðu prófi:
Tveir hundar tóku Bronspróf og náðu prófi:
- sæti með 162 stig og Bronsmerki HRFÍ var Norðan Heiða Svartaþoka Skotta og Gunnhildur Jakobsdóttir
- sæti með 103,5 stig var Bifrastar Frigg eigandi Ragna Þóra Samúelsdóttir
Þrír hundar tóku Hlýðni I próf og náðu prófi:
- sæti með 157 stig 2. einkunn – Ibanez White Shepherd Fjalladís og Þórhildur Bjartmarz
- sæti með 151,5 stig 2. einkunn – Undralands Majeure (Sóley) og Ditta Tómasdóttir
- sæti með 136,5 stig 3. einkunn – Ljósvíkur Alda og Ingibjörg Friðriks
Tveir hundar tóku Hlýðni II próf og náðu 1. einkunn:
- sæti með 186 stig 1. einkunn – Abbadís og Þórhildur Bjartmarz
- sæti með 177 stig 1. einkunn – Forynju Aska og Hildur Pálsdóttir
Einn hundur tók Hlýðni III próf:
- sæti með 249,5 stig 2. einkunn – Vonziu´s Asynja og Hildur Pálsdóttir
Prófið gekk vel fyrir sig í alla staði og gaman að byrja nýtt starfsár með glæsilegu prófi.
Dómari var Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri var Marta Sólveig Björnsdóttir
Ritari var Stefanía H. Sigurðardóttir
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar þeim sem komu að prófinu fyrir þeirra framlag
Dómari var Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri var Marta Sólveig Björnsdóttir
Ritari var Stefanía H. Sigurðardóttir
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar þeim sem komu að prófinu fyrir þeirra framlag