Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2023
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2023
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019

Hlýðnipróf 18.05

19/5/2023

 
Annað hlýðnipróf ársins var haldið í reiðhöll Spretts, Hattarvöllum þann 18. maí.
Prófað var í 4 flokkum og voru 11 hundar skráðir 1 í Brons, 7 í Hlýðni I, 2 í Hlýðni II og 1 í Hlýðni III
 
Einkunnir

Brons

Í 1. sæti með 156 stig og bronsmerki var Forynju Geym Mér Ei

Hlýðni I
Í 1. sæti með 168 stig og 1. einkunn var Forynju Einstök
Í 2. sæti með 161,5 stig og 1. einkunn var Heimsenda Öngull
Í 3. sæti með 156,5 stig, 2. einkunn og silfurmerki var Fly And Away A Whole Lotta Fun
Í 4. sæti með 140 stig og 2. einkunn var Forynju Bestla
Í 5. sæti með 100 stig og 3. einkunn var Gunnarsholts Dead On Arrival

Hlýðni II
Í 1. sæti með 158 stig, 2. einkunn og gullmerki var Gjósku Vænting
Í 2. sæti með 154 stig og 2. einkunn Tinnusteins Aurskriða

Hlýðni III
Í 1. sæti með 252 stig og 2. einkunn var Forynju Bara Vesen

Við óskum þátttakendum til hamingju með árangurinn og þökkum Eukanuba styrkaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í flokkunum

Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.