Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2025
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2025
    • Stigakeppni 2024
    • Stigakeppni 2023
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns

Hlýðnipróf 25.02.24

26/2/2024

 
Flautað var til leiks í fyrsta hlýðniprófi ársins á köldum febrúarmorgni í reiðhöll Sprettara Hattarvöllum 25.02. Mætt voru til leiks 1 keppandi í Brons, 2 í Hlýðni I, 2 í Hlýðni II og 1 í Hlýðni III. Allir hundar luku prófi. 

Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri: Gróa Sturludóttir
Ritari: Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir 

Einkunnir
Brons
Í fyrsta sæti með 167 stig og bronsmerki Leynigarðs Vordís Sturlunga og Þórhildur Bjartmarz

Hlýðni I
Í fyrsta sæti með 168 stig og fyrstu einkunn Víkur Black Pearl og Andrea Björk Hannesdóttir
Í öðru sæti með 125 og þriðju einkunn ISJCH ISW23 RW23 Norðan Heiða Vök og Albert Steingrímsson

Hlýðni II
Í fyrsta sæti með 174 stig og fyrstu einkunn OB-I Undralands Sancerre og Berglind Gísladóttir 
í öðru sæti með 135,5 stig og þriðju einkunn ISJCH ISJW22 OB-I ISW23 Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir

Hlýðni III 
Í fyrsta sæti með 278,5 stig og fyrstu einkunn OB-I OB-II ISTrCh Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir

Við þökkum starfsfólki og aðstoðarmönnum fyrir aðstoðina í prófinu. Jafnframt óskum við þátttakendum til hamingju með árangurinn og þökkum EUKANUBA styrktaraðila deildarinnar fyrir vinninga til efstu sæta í flokkum.

Picture
Picture
Picture
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.