Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2023
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2022
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019

Hlýðnipróf 30 júní.

2/7/2022

 
Fjórða hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 30. júní í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Átta hundar voru skráðir í prófið.

Bronsmerki: Tveir hundar voru skráðir – annar náði einkunn
1. sæti með 104 stig Hekla (óættbókarfærð) og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Hlýðni I: Fjórir hundar voru skráðir- allir fengu I. einkunn – einkunnir og sætaröðun:
1. sæti með 189 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ IS28091/20 Conan My Daredevil, Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir
2. sæti með 178,5 stig I. einkunn IS30408/21 Tinnusteins Aurskriða, German shepherd og Tinna Ólafsdóttir
3. sæti með 168,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ IS26734/19 Hugarafls Vilji, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

4. sæti með 166 stig IS27613/20 I. einkunn Garðsstaða Assa, Labrador og Gunnar Örn Arnarson
Garðsstaða Assa var að fá I. einkunn í þriðja sinn og getur þá eigandinn sótt um nafnbótina OB-I

​Hlýðni II Tveir hundar voru skráðir í flokkinn
1. sæti með 170 stig I. einkunn IS26981/19  OB-II OB-I Forynju Bara Vesen, German shepherd og Hildur S Pálsdóttir
2. Sæti með 120 stig III. einkunn IS16789/12 Hugarafls Gjóska, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
​

Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz
Ritari: Helga Þórunn
Powered by Create your own unique website with customizable templates.