Níunda og jafnframt síðasta hlýðnipróf ársins fór fram í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum sunnudaginn 10. nóvember.
Átta hundar voru skráðir í þremur keppnisflokkum. Einn hundur var skráður í Hlýðni Brons, fimm hundar voru skráðir í Hlýðni I og tveir hundar voru skráðir í Hlýðni II.
Niðurstöður voru eftirfarandi
Bronspróf:
Hlýðni I:
Hlýðni II:
Dómari: Björn Ólafsson
Prófstjóri: Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Ritari: Marta Sólveig Björnsdóttir
Vinnuhundadeild HRFÍ þakkar þeim sem komu að prófinu
Átta hundar voru skráðir í þremur keppnisflokkum. Einn hundur var skráður í Hlýðni Brons, fimm hundar voru skráðir í Hlýðni I og tveir hundar voru skráðir í Hlýðni II.
Niðurstöður voru eftirfarandi
Bronspróf:
- sæti með 108 stig og Bronsmerki HRFÍ Fjallahrings Skreppur, Australian cattle dog – eigandi Jónína Guðmundsdóttir
Hlýðni I:
- sæti með 197 sig, I. einkunn Ljósvíkur Alda eig: Ingibjörg Friðriksdóttir
- sæti með 191 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Forynju Aston eig: Hildur Pálsdóttir
- sæti með 185 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Ivan von Arlett eig: Hildur Pálsdóttir
- sæti með 155 stig II. einkunn Fjallahrings Leiðindaskjóða eig: Jóhanna Eyvindsdóttir
- sæti með 130 stig III. einkunn Julianna´s Helena eig: Huld Kjartansdóttir
Hlýðni II:
- sæti með 164,5 stig I. einkunn Ibanez White shephard Fjalladís, White Swiss shepherd – eig: Þórhildur Bjartmarz
- sæti með 129,5 stig III. einkunn Gillegaard Let´s Dance Miniature schnauzer – eigandi Gróa Sturludóttir
Dómari: Björn Ólafsson
Prófstjóri: Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Ritari: Marta Sólveig Björnsdóttir
Vinnuhundadeild HRFÍ þakkar þeim sem komu að prófinu