Sporapróf verður haldið fimmtudaginn 2. september. Mæting í prófið verður á tímabilinu 16 til 18 m.t.t. þátttakenda. Lagt verður spor fyrir að hámarki fimm hunda nærri höfuðborgarsvæðinu. Skráning fer fram hjá skrifstofu HRFÍ. Síðasti skráningadagur er þriðjudagurinn 31. ágúst eða þegar fullbókað er í prófið.
Prófstjóri: Erna Sigríður Ómarsdóttir
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Erna Sigríður Ómarsdóttir
Dómari: Þórhildur Bjartmarz