Þriðja sporapróf ársins var haldið á Nesjavallaleið miðvikudaginn 19. júlí í brakandi blíðu og gerði mikill þurrkur síðustu daga hundum erfitt fyrir í sporinu.
7 hundar voru skráðir í próf 5 í Spor I og 2 í Spor 3. Eins og áður var lög 300 metra löng slóð í Spori I og 1.200 metra löng slóð í Spori III. En það er gaman frá því að segja að dómari og prófstjóri labba rúmlega 10 km í prófi eins og þessu í mjög misjöfnu undirlagi.
3 hundar náðu einkun
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir
Einkunnir
Spor I
1. sæti með 96 stig og 1. einkunn Forynju Einstök og Hildur Sif Pálsdóttir
Spor III
1. sæti með 90 stig og 1. einkunn Foynju Breki og Hildur Sif Pálsdóttir, Breki hefur unnið sér inn titilinn Íslenskur Sporameistari eftir árangurinn í prófinu
2. sæti með 70 stig og 3. einkun Forynju Bestla og María Jónsdóttir
Þökkum EUKANUBA styrktaraðila Vinnuhundadeildarinnar sem gefur verðlaun til efstu hunda í hverjum flokki
7 hundar voru skráðir í próf 5 í Spor I og 2 í Spor 3. Eins og áður var lög 300 metra löng slóð í Spori I og 1.200 metra löng slóð í Spori III. En það er gaman frá því að segja að dómari og prófstjóri labba rúmlega 10 km í prófi eins og þessu í mjög misjöfnu undirlagi.
3 hundar náðu einkun
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir
Einkunnir
Spor I
1. sæti með 96 stig og 1. einkunn Forynju Einstök og Hildur Sif Pálsdóttir
Spor III
1. sæti með 90 stig og 1. einkunn Foynju Breki og Hildur Sif Pálsdóttir, Breki hefur unnið sér inn titilinn Íslenskur Sporameistari eftir árangurinn í prófinu
2. sæti með 70 stig og 3. einkun Forynju Bestla og María Jónsdóttir
Þökkum EUKANUBA styrktaraðila Vinnuhundadeildarinnar sem gefur verðlaun til efstu hunda í hverjum flokki