Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2023
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2023
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns
    • Stigakeppni 2022
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019

Tvöfallt Hlýðnipróf á Akureyri

27/9/2021

 
Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands fór fram helgina 25. og 26. september í Reiðhöll Léttis Akureyri. Fjórtán hundar voru skráðir á laugardag en þrettán á sunnudag. Þetta var sjöunda og áttunda hlýðnipróf ársins 2021. Prófað var í öllum flokkum.

Einkunnir laugardagsins í Hlýðniprófi nr 7 2021
​

Þrír hundar af fjórum náðu lágmarkseinkunn í Bronsprófi
Í 1. sæti með 162 stig og Bronsmerki HRFÍ Conan My Daredevil – Berger de beauce IS28091/20
Í 2. sæti með 160 stig og Bronsmerki HRFÍ Gjósku Ýktar Væntingar – German shepherd dog IS27897/20
Í 3. sæti með 125 stig Kolfinna – Flat-coated retriever IS250818

Frábær innkoma hjá þessum nýliðum sem voru að taka próf í fyrsta sinn

Fimm hundar af sex náðu lágmarkseinkunn í Hlýðni I
Í 1. sæti með 190 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Ryegate´s Calleth You Cometh – Flat-coated retriever IS27272/19
Í 2. sæti með 175,5 stig I. einkunn Undralands Sancerre – Australian shepherd IS25746719
Í 3. sæti með 154 stig II. einkunn Hugarafls Vissa – Border collie IS26738/19
Í 4 sæti með 145 stig II. einkunn Hrísnes Góða Nótt – Labrador retriever IS19611/14
Í 5. sæti með 137 stig III. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20
Allir þessir fimm hundar fengu hærri einkunn næsta dag


Þrír hundar voru skráðir í Hlýðni II
Í 1. sæti með 143 stig II. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19
Í 2. sæti með 132 stig III. einkunn Hugarafls Hróður – Border collie  IS20995/15
Í 3. sæti með 128,5 stig III. einkunn Norðan Heiða Svartaþoka Skotta Flat-coated retriever IS22293/16


Einn hundur var skráður í Hlýðni III
Í 1. sæti með 275,5 stig I. einkunn Ibanez W.S. Fjalladís – White shepherd IS24111/17


Einkunnir sunnudagsins í Hlýðniprófi nr 8 2021
Tveir hundar af þremur náðu lágmarkseinkunn í Bronsprófi
Í 1. sæti með 169 stig Conan My Daredevil – Berger de beauce IS28091/20
Í 2. sæti með 157,5 stig og Bronsmerki HRFÍ Kolfinna – Flat-coated retriever IS250818


Fimm hundar af sex náðu lágmarkseinkunn í Hlýðni I
Í 1. sæti með 192,5 stig I. einkunn Ryegate´s Calleth You Cometh – Flat-coated retriever IS 27272/19
Í 2. sæti með 189 stig I. einkunn Undralands Sancerre – Australian shepherd IS25746719
Í 3. sæti með 174,5 I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Hrísnes Góða Nótt – Labrador retriever IS 19611/14
Í 4 sæti með 166,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Hugarafls Vissa – Border collie IS26738/19
Í 5. sæti með 149,5 stig II. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20
Undralands Cancerre náði I. einkunn í þriðja sinn á laugardeginum og getur því fengið titilinn OB-I
Hugarafls Vissa náði I. einkunn í þriðja sinn á sunnudeginum og getur fengið titilinn OB-I


Þrír hundar voru skráðir í Hlýðni II
Í 1. sæti með 181 stig I. einkunn og Gullmerki HRFÍ Norðan Heiða Svartaþoka Skotta Flat-coated retriever IS22293/16
Í 2. sæti með 162,5 stig I. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19
Í 3. sæti með 151,5 stig II. einkunn Hugarafls Hróður – Border collie  IS20995/15
Það má segja að Skotta hafi verið hástökkvarinn í prófinu – fékk III. einkunn fyrri daginn en náði 181 stigi I. einkunn síðari daginn. En allir þrír hundarnir hækkuðu í einkunn á milli daga
Einn hundur var skráður í Hlýðni III
Í 1. sæti með 275 stig I. einkunn Abbadís border collie


Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Elín Þorsteinsdóttir
Ritarar: Aníta og Anna
Prófið fór vel fram og var almenn ánægja að vanda með helgina
Birt með fyrirvara um villur

Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.