Vinnuhundadeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Hvað er vinnuhundur ?
    • Hvað er Hlýðni?
    • Hvað er Spor?
  • Vinnupróf
    • Dagskrá 2023
    • Reglur
    • Dómarar
  • Vinnuhundadeildin
  • Stigakeppni 2022
    • Reglur Hlýðnihundur ársinns
    • Stigakeppni 2021
    • Stigakeppni 2020
    • Stigakeppni 2019

Hlýðnipróf fellt niður

14/3/2023

 
Hlýðniprófið sem halda átti 19. mars hefur verið fellt niður vegna ónægrar þáttöku.

Næsta hlýðnipróf Vinnuhundadeildarinnar er fyrirhugað þann 20. apríl í Reiðhöllinni Ingólfshvoli og vonumst við til að sjá sem flesta þar. Næsta hlýðnipróf í Reykjavík er á dagskrá þann 11. maí nk 

Hlýðnipróf fellt niður

13/2/2023

 
Hlýðniprófið sem halda átti 19. febrúar hefur verið fellt niður vegna ónægrar þáttöku.

Hlökkum til að sjá ykkur í mars

Dagskrá hlýðniprófa 2023

13/2/2023

 
Picture

Aðalfundur Vinnuhundadeildarinnar

13/2/2023

 
Picture
Aðalfundur Vinnundadeildarinnar var haldinn sunnudaginn 12. febrúar. Góð mæting var á fundinn og voru stigahæstu hundar deildarinnar heiðraðir eftir árangur ársins:

Fyrir Bronspróf:
1-2.sæti Heimsenda Öngull með 170,5 stig, eigandi er Edward Birkir Dóruson
1-2.sæti Tinnusteins Aurskriða með 170,5 stig, eigandi er Tinna Ólafsdóttir
3. Stefstells Helga Fagra með 162  stig, eigandi er Andrea Björk Hannesdóttir
*
Fyrir Hlýðni I próf:
1. Garðsstaða Assa með 190 stig, eigandi er Gunnar Örn Arnarson
2. Conan My Daredevil  með 189,5, eigandi er Jóhanna Eyvinsdóttir
3-4. Conan My Daredevil með 189, eigandi er Jóhanna Eyvinsdóttir
3-4. Tinnusteins Aurskriða með 189, eigandi er Tinna Ólafsdóttir
*
Fyrir Hlýðni II próf:
1. Forynju Bara Vesen með 184 stig, eigandi er Hildur Sif Pálsdóttir
2. Hugarafls Hróður með 172 stig, eigandi er Elín Lára Sigurðardóttir
3. Forynju Bara Vesen með 170 stig, eigandi er Hildur Sif Pálsdóttir
*
Fyrir Spor 1 próf:
1. Forynju Bestla með 97 stig, eigandi er María Jónsdóttir
2. Forynju Bría með 90 stig, eigandi er Karolina Aleksandra Styrna
*
Fyrir Spor 2 próf:
1. Forynju Breki með 100 stig, eigandi er Sölvi Snær Guðmundsson
2. Forynju Bestla með 98 stig, eigandi er María Jónsdóttir
3. Forynju Bara Vesen með 90 stig, eigandi er Hildur Sif Pálsdóttir
 
Fyrir Spor Elite próf:
1. Forynju Aska með 100 stig, eigandi er Hildur Sif Pálsdóttir
 
Hlýðnihundur ársins 2022
1. Forynju Bara Vesen með 18 stig
2. Hugarafls Hróður með með 18
3. Tinnusteins Aurskriða með 13
 
Sporhundur ársins 2022
1. Forynju Aska með 19
2. Forynju Bestla með 9
3. Forynju Bría með 7

Ársfundur Vinnuhundadeildar HRFÍ 2023

11/1/2023

 
Ársfundur Vinnuhundadeildar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ kl 16 sunnudaginn 12. febrúar nk
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf samkv reglum hrfí.
Kosning til stjórnar.
Annað.
Vinnuhundar í hlýðni og spori heiðraðir fyrir árið 2022.

Hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum.
Stjórn Vinnuhundadeildar

Síðasta hlýðnipróf árins 2022

20/11/2022

 
Tíunda Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ var haldið í Reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum sunnudaginn 20. nóvember. Tíu hundar voru skráðir í prófið, sjö af þeim fengu skráða einkunn.
Prófað var í fjórum flokkum tveir hundar skráðir í Brons – fimm skráðir í Hlýðni I – tveir skráðir í Hlýðni II og einn í Hlýðni III
Einkunnir:
Bronspróf:
Í I. sæti með 135 stig og Bronsmerki HRFÍ Fly And Away A Whole Lotta Fun IS24818/18   – Border collie og
Sara Kristín Olrich White
Í 2. sæti með 123 stig Víkur Chocolate Crème IS31218/21 – Australian shepherd og Helga Anna Ragnarsdóttir


Hlýðni I:
Í 1. sæti með 181,5 stig I. einkunn og Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir
Í 2. sæti með 163,5 stig I. einkunn Stefstells Helga Fagra IS13430/09 Íslenskur fjárhundur og Andrea B. Hannesdóttir
Í 3. sæti með 131 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 Australian shepherd og Andrea B. Hannesdóttir
Hlýðni II:
Með 144 stig II. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir
Með 132 stig III. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir
​

Stefstells Helga Fagra og Andrea náðu I. einkunn í þriðja sinn í dag og uppylla þar með skilyrði fyrir OB-I titil
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Marta S. Björnsdóttir
Ritari: Tinna Ólafsdóttir
Stjórn Vinnhundadeildar þakkar fyrir þátttöku í þessu síðasta prófi ársins og öðrum prófum sem haldin hafa verið á árinu
Þátttakendur eru hvattir til að fara yfir prófblóð og ath hvort útreikningar séu réttir og eins fréttir frá prófinu


Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ

Hlýðnipróf 23.okt

23/10/2022

 
Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ nr 9 var haldið í Reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum sunnudaginn 23. október. Prófað var í þremur flokkum; 2 hundar skráðir í Brons – átta skráðir í Hlýðni I og tveir skráðir í Hlýðni II
​
Einkunnir:
Brons:
Í I. sæti með 135 stig Forynju Gleym Mér Ei IS32349/22   – German shepherd dog og Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Í 2. sæti með 90,5 stig Fjalladals Gjóska IS28747/20 – Border terrier og Helga Þórunn Sigurðardóttir

Hlýðni I:
Í 1. sæti með 189,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir
Í 2. sæti með 178,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir
Í 3. sæti með 175 stig I. einkunn Stefstells Helga Fagra IS13430/09 Íslenskur fjárhundur og Andrea B. Hannesdóttir
Í 4. sæti með 166 stig I. einkunn OB-I Hugarafls Vissa IS26738/19 Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
 Í 5. sæti með 147 stig II. einkunn Nætur Keilir IS28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir
 Í 6. sæti með 142 stig II. einkunn Fjallahrings Leiðindaskjóða IS24577/18 og Jóhanna Eivinsdóttir
Í 7. sæti með 137 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir

Hlýðni II:
Í I. sæti með 148 stig II. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 2. sæti með 138,5 stig III. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir

Tvöfallt hlýðnipróf á Akureyri 24. og 25. sept.

26/9/2022

 
Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands og Vinnuhundadeildar HRFÍ fór fram helgina 24. og 25. september í Reiðhöll Léttis Akureyri. Ellefu hundar voru skráðir á laugardag og þeir sömu aftur á sunnudag. Þetta var sjöunda og áttunda hlýðnipróf ársins 2022. Að þessu sinni voru einungis skráningar í tveimur flokkum Hlýðni I og II.

​Einkunnir laugardagsins í Hlýðniprófi nr 7 2022

Hlýðni I:
Í 1. sæti með 185,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir
Í 2 -3. sæti með 171,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Gjósku Ylur IS28572/20 – German shepherd dog og Katrín Jóna Jóhannsdóttir
Í 2 -3. sæti með 171,5 stig I. einkunn Hugarafls Vilji IS26734/19 – Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 4. sæti með 167 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Nætur Keilir IS28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir
Í 5. sæti með 129,5 stig III. einkunn Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir
Í 6. sæti með 114 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir


Hlýðni II:
Í 1. sæti með 172 stig I. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 2. sæti með 143,5 stig II. einkunn OB-I Ryegate´s Calleth You Cometh IS27272/19 – Flat-coated retriever og Fanney Harðardóttir
Í 3. sæti með 139 stig III. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir
Picture
Einkunnir sunnudagsins í Hlýðniprófi nr 8 2022
Hlýðni I:
Í 1. sæti með 178,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir
Í 2. sæti með 171 stig I. einkunn Hugarafls Vilji IS26734/19 – Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 3. sæti með 160 stig I. einkunn Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir
 Í 4. sæti með 143,5 stig I. einkunn Nætur Keilir IS 28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir
Í 5. sæti með 128,5 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir
Í 6. sæti með 120 stig III. einkunn Gjósku Ylur IS28572/20 – German shepherd dog og Katrín Jóna Jóhannsdóttir


Hlýðni II:
Í 1. sæti með 161,5 stig I. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 2. sæti með 148,5 stig II. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746/19 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir
Í 3. sæti með 129 stig III. einkunn OB-I Ryegate´s Calleth You Cometh IS27272/19 – Flat-coated retriever og Fanney Harðardóttir
Í 4. sæti með 123 stig III. einkunn Hetju Eltu skarfinn Massi IS21791/16 – Labrador retriever og Aníta Stefánsdóttir
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Elín Þorsteinsdóttir
Ritarar: Brynja og Anna
Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ
 
Birt með fyrirvara um villur – þátttakendur eru hvattir til að láta vita ef villur leynast í fréttum eða einkunnarblöðum

Sporapróf 18 sept.

20/9/2022

 
Fjórða sporapróf ársins var haldið við Nesjavallarveg sunnudaginn 18 september. Fjórir hundar voru prófaðir, einn í Spori I, einn í Spori II og tveir í Spori III. Í Spori I er lögð 300 metra slóð, í Spori II 1000 metra slóð, og í Spori III 1200 metra slóð.
Veður var afleitt fyrir sporapróf sterk suð-austan átt og rigning
Einn hundur fékk skráða einkunn í þessu prófi : 

Með 71 stig 3. einkunn í Spori II Forynju Bría IS26983/19 German shepherd dog og Karolina Aleksandra Styrna sem skiluðu 4 millihlutum af 5 og endahlutnum en misstu 20 stig í leit af upphafi sporsins

Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir þátttökuna og hvetur eigendur til áframhaldandi þátttöku í sporaprófum þó svo að ekki gangi alltaf vel en stjórnendur fara heim reynslunni ríkari með þátttöku í prófum. Að þessu sinni voru þátttakendur og starfsmenn prófsins gegnblautir og ískaldir á Heiðinni þegar prófinu lauk um kl 18

Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir
Dómari: Þórhildur Bjartmarz

Hildi Sif Pálsdóttur er einnig þakkað fyrir aðstoðina

Dýrheimar/Royal Canin er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ


Picture

Hlýðnipróf 11.sept

12/9/2022

 
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 6 2022
Sjötta hlýðnipróf ársins var haldið sunnudaginn 11. september í reiðskemmu Sprettara. Sex hundar voru skráðir í prófið sem er lágmarksfjöldi til að próf sé haldið. Einungis fjórir voru mættir við nafnakall kl 10
Bronsmerki Einn hundur var skráður
Í 1. sæti með 139,5 stig og Bronsmerki HRFÍ IS29990/21 ISJCh Hjartagulls Mamma Mía Lea, Poodle standard og Björn Ómarsson


Hlýðni I Fimm hundar voru skráðir – þrír mættu – einkunnir og sætaröðun:
Í 1. sæti með 178,5 stig I. einkunn IS30408/21 Tinnusteins Aurskriða, German shepherd og Tinna Ólafsdóttir
Í 2. sæti með 172,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ IS13430/09 Stefstells Helga Fagra, íslenskur fjárhundur og Andrea Björk Hannesdóttir
Í 3. sæti með 119,5 stig III. einkunn IS30352/21 Víkur Black Pearl, Australian shepherd og Andrea Björk Hannesdóttir


Þetta var annað prófið í röð sem Tinnusteins Aurskriða var í efsta sæti í Hlýðni I
Það er gaman að geta þess að Helga Fagra sem var í 2. sæti er 13 ára gömul og er örugglega elsti hundur sem hefur fengið Silfurmerki HRFÍ en til þess þarf hundurinn að ná I.einkunn í Hlýðni I
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Berglind Gísladóttir
Ritari: Helga Þórunn
Picture

Sporapróf 9.sept

7/9/2022

 
Þriðja sporapróf ársins var haldið við Nesjavallarveg þriðjudaginn 9. september. Þrír hundar voru prófaðir, einn í Spori I og tveir í Spori II. Í Spori I er lögð 300 metra slóð og í Spori II 1000 metra slóð

Tveir hundar fengu skráða einkunn, báðir í Spori II:

Í 1. sæti með 100 stig Forynju Breki German shepherd dog IS26984 og Sölvi Snær Guðmundsson
Í 2. sæti með 98 stig Forynju Bestla German shepherd dog IS26987 og María Jónsdóttir

Sérlega glæsilegur árangur hjá eigendum beggja hundana Breka og Þoku (gotsystkini) en 100 stig er fullt hús stiga
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir þátttökuna og hvetur eigendur þessara þriggja hunda til áframhaldandi þátttöku í sporaprófum
Þá er dómara og prófstjóra þakkað fyrir sín störf í þágu HRFÍ
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Tinna Ólafsdóttir

​Dýrheimar/Royal Canin er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ
Ljósmyndir. Tinna Ólafsdóttir

Hlýðnipróf 25. ágúst

5/9/2022

 
Fimmta hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 25. ágúst í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Niu hundar voru skráðir í prófið.
Bronsmerki Fjórir hundar voru skráðir – þrír náðu prófi með yfir 90 stig
Í 1. sæti með 135,5 stig IS29990/21 ISJCh Hjartagulls Mamma Mía Lea, Poodle standard og Björn Ómarsson
Í 2. sæti með 121,5 stig IS30352/21 Víkur Black Pearl, Australian shepherd og Andrea Björk Hannesdóttir
Í 3. sæti með 108,5 stig IS30411/21 Tinnusteins Alræmdur, German shepherd dog og Ellen Helga Sigurðardóttir


Hlýðni I Fjórir hundar voru skráðir – einkunnir og sætaröðun:
Í 1. sæti með 189 stig I. einkunn IS30408/21 Tinnusteins Aurskriða, German shepherd og Tinna Ólafsdóttir
Í 2. sæti með 152,5 stig II. einkunn IS26734/19 Hugarafls Vilji, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 3. sæti með 149,5 stig II. einkunn IS13430/09 Stefstells Helga Fagra, íslenskur fjárhundur og Andrea Björk Hannesdóttir
Í 4. sæti með 123 stig III. einkunn IS26987/19 Forynju Bestla, German shepherd dog og María Jónsdóttir

Tinnusteins Aurskriða var að fá I. einkunn í þriðja sinn og fær væntanlega fljótlega OB-I nafnbót. Til hamingju Tinna Ólafsdóttir

​Hlýðni II
  Einn hundur var skráður
Í 1. sæti með 165,5 stig I. einkunn IS20995/15 C.I.B. NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I  Hugarafls-Hróður, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

Hlýðnipróf 30 júní.

2/7/2022

 
Fjórða hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 30. júní í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Átta hundar voru skráðir í prófið.

Bronsmerki: Tveir hundar voru skráðir – annar náði einkunn
1. sæti með 104 stig Hekla (óættbókarfærð) og Þórhildur Edda Sigurðardóttir

Hlýðni I: Fjórir hundar voru skráðir- allir fengu I. einkunn – einkunnir og sætaröðun:
1. sæti með 189 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ IS28091/20 Conan My Daredevil, Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir
2. sæti með 178,5 stig I. einkunn IS30408/21 Tinnusteins Aurskriða, German shepherd og Tinna Ólafsdóttir
3. sæti með 168,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ IS26734/19 Hugarafls Vilji, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

4. sæti með 166 stig IS27613/20 I. einkunn Garðsstaða Assa, Labrador og Gunnar Örn Arnarson
Garðsstaða Assa var að fá I. einkunn í þriðja sinn og getur þá eigandinn sótt um nafnbótina OB-I

​Hlýðni II Tveir hundar voru skráðir í flokkinn
1. sæti með 170 stig I. einkunn IS26981/19  OB-II OB-I Forynju Bara Vesen, German shepherd og Hildur S Pálsdóttir
2. Sæti með 120 stig III. einkunn IS16789/12 Hugarafls Gjóska, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
​

Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz
Ritari: Helga Þórunn

Annað Sporapróf árins

15/6/2022

 
Annað sporapróf ársins var haldið við Nesjavallarveg þriðjudaginn 14. júní. Fimm hundar voru prófaðir einn í Spori I, þrír í Spori II, og einn í Spor Elite. Í Spori I er lögð 300 metra slóð – í Spori II 1000 metra slóð og í Spori Elíte 1500 metra slóð.
Þrír hundar fengu skráða einkunn:

Spor I:
Með 90 stig I. einkunn Forynju Bría IS26983/19 German shepherd dog og Karolína Alexsandra

Spor II:
Með 90 stig I. einkunn Forynju Bara Vesen IS26981/19 German shepherd dog og Hildur Sif Pálsdóttir

Spor Elite:
Með 100 stig I. einkunn Forynju Aska IS23109/17 German sheperd dog og Hildur Sif Pálsdóttir


Glæsilegur árangur hjá þeim Hildi og Ösku í Elítunni
Aska og Hildur sýndu flotta vinnu – Aska fann fljótt slóðina út úr ca 30×40 m ramma sem er byrjun á spori í Elíte – sporið er erfitt og alls ekki allir hundar sem komast í gengum þetta próf. Þetta var í annað sinn sem hundur hlýtur fullt hús stiga í Spori Elíte.
F.h. stjórnar Vinnuhundadeildar óska ég þeim Karólínu og Hildi til hamingju með árangurinn.
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir

Hlýðnipróf 26.05.2022

27/5/2022

 
Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 26. maí í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Tíu hundar voru skráðir í prófið, þrír mættu ekki í dóm .

Bronsmerki  Fjórir hundar voru skráðir – tveir náðu einkunn – einkunnir og sætaröðun:

Í 1. sæti með 139 stig og Bronsmerki HRFÍ – Forynju Dropi IS28580/20 German shepherd og Björgvin I Ormarsson
Í 2. sæti með 135 stig – Forynju Einstök IS31435/21German shepherd og Hildur S Pálsdóttir
Hlýðni I  Fjórir hundar voru skráðir, einn mætti í dóm
Með 146 stig II. einkunn – Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir
Hlýðni II  Tveir hundar voru skráðir í flokkinn
Í 1. sæti með 170 stig I. einkunn* – Forynju Bara Vesen OB-1 IS26981/19 German Shepherd og Hildur S Pálsdóttir
Með 137 stig III. einkunn Undralands Sancerre IS 25746/19 Australian Shepherd og Berglind Gísladóttir
*Forynju Bara Vesen var að fá I. einkunn í þriðja sinn í hlýðni II og Hildur getur sótt um titilinn OB-II og tekið þátt í hlýðni III í næsta prófi. Til hamingju Hildur

Einkunnir eru birtar með fyrirvara um villur. Eins og fyrr er þátttakendur hvattir til að fara yfir prófblöðin og láta vita ef villur leynast í útreikningi eða fréttum um prófið


Ritari var Anna Vigdís Gisladóttir og til aðstoðar í prófinu Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Prófstjóri var Marta Sólveig Björnsdóttir
Dómari var Þórhildur Bjartmarz
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir þátttökuna og minnir á næsta próf í júní.
<<Previous
Powered by Create your own unique website with customizable templates.